Í nemendastýrðum verkefnum velja nemendur þær leiðir sem farnar eru í vinnunni. Nemendur fylgja vísindalegri aðferð við skipulagningu verkefnis en hafa frjálst val er um afurðir, þ.e. á hvaða hátt þeir skila verkefninu af sér og gott er að hvetja nemendur til þess að auka verkfærni sína með því að prófa eitthvað nýtt. Ágætt er að styðjast við efni verkefnakistunnar þegar nemendur vantar leiðbeiningar en varast skal að kynna hana í upphafi þannig að hún stýri ekki vali eða verkefnum nemenda. Verkefnakistan er ekki tæmandi og sköpun nemenda því lítil takmörk sett.

Líkanagerð

Líkanagerð

Umbrot; Veggspjöld og blöðungar

Umbrot; Veggspjöld og blöðungar

Tónlist

Tónlist

Kvikmyndataka og myndvinnsla

Kvikmyndataka og myndvinnsla

Spurningakannanir

Spurningakannanir

Textasmíð; Ritun, auglýsingar, blaðagreinar.

Textasmíð; Ritun, auglýsingar, blaðagreinar.

Munnlegar kynningar

Munnlegar kynningar

Útgáfa

Útgáfa