Við erum

Margrét Hugadóttir
Náttúrufræðikennari, námsefnishönnuður og European master of intercultural education (M.Ed).

Ingibjörg Hauksdóttir
Náttúrufræðikennari, námsefnishönnuður og líffræðingur.

Dögg Lára Sigurgeirsdóttir
Kennari, klippari og upptökukona.

Krista Hall
Myndskreytir og grafískur hönnuður.

Þulir: Margrét Hugadóttir og Tryggvi Gunnarsson.

Logo: Einar Guðmundsson.

Verkefnið var styrkt af Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar. 

 

 

 

Margrét, Ingibjörg, Dögg Lára og Krista.