Dæmi um verkefni

Nemendur fóru á flug í verkefnavinnunni og notuðu þeir fjölbreyttar aðferðir til að skila verkefnum. Þeim voru engin takmörk sett. Skilyrðið var að nemendur sáu sjálfir um að leysa verkefnin, finna leiðir og redda hlutum. Reyndar höfðu þeir aðgang að gagnaborði í kennslustofunni, þar sem nálgast mátti málningu, skæri, lím, teip, límbyssur, blandaðan pappír og fleira. 

Á uppskeruhátíð eru 10 flottustu verkefnin sýnd öllum öðrum nemendum stigs, t.d. unglingastigs. Valið getur verið í höndum nemenda sjálfra, eða kennara. 

Vilt þú senda mynd? Það má vera úr verkefnavinnunni, af verkefnum, eða einhverju sem tengist verkefnunu. Merktu myndina á instagram #jordihaettu eða sendu mynd eða slóð á erjordinihaettu@gmail.com og við birtum efnið hér.

#jordihaettu
Gallery Block
This is an example. To display your Instagram posts, double-click here to add an account or select an existing connected account. Learn more